EN
Select Page

Við erum ráðgjafarfyrirtæki sem skilur og þekkir íslenskt samfélag, viðskiptalíf og stjórnsýslu.

Við leggjum áherslu á hugmyndaauðgi og

hagkvæmar lausnir sem hafa varanleg áhrif á

framlegð, ímynd og orðspor.

Við hjálpum þér að skapa og viðhalda ímynd sem eflir þig og gerir þér kleift að
standast áskoranir þegar á reynir.

01
Stjórnenda- og samskiptaráðgjöf
02
Fjölþætt kynningar- og samskiptaverkefni
03
Samfélagsmiðlun og fjölmiðlatengsl
04
Framleiðsla á kynningarefni
05
Skýrslur og greining
06
Textavinna á íslensku og ensku
07
Fyrirlestrar, námskeið og fjölmiðlaþjálfun

Við vinnum náið með viðskiptavinum okkar,
greinum þarfir þeirra, skilgreinum áskoranir,
setjum niður markmið, mótum skilaboð
og finnum sannreyndar leiðir 
til að leysa ólík vandamál. 

01

Hjá Athygli starfar öflugt teymi fagfólks með ólíka reynslu og sjónarhorn. Við erum lausnamiðuð, skilvirk og leggjum áherslu á heiðarleika og traust.

02

Við búum yfir mikilli reynslu af miðlun upplýsinga til fjölmiðla, stjórnsýslu, atvinnulífs, pólitíkur og almennings með markvissum samskiptum.

03

Árangur í samskiptum krefst vinnu og tíma. Af þeim sökum vinnum við í flestum tilfellum með fyrirtækjum, félagasamtökum og stofnunum til lengri tíma.

Starfsfólk

Árni Þórður Jónsson

Árni Þórður Jónsson

Ráðgjafi

Birna Dröfn Jónasdóttir

Birna Dröfn Jónasdóttir

Ráðgjafi

Bryndís Nielsen

Bryndís Nielsen

Ráðgjafi

Kolbeinn Marteinsson

Kolbeinn Marteinsson

Framkvæmdastjóri