Krísur á samfélagsmiðlum

Krísur á samfélagsmiðlum

Við krísur og áföll má ganga að því sem vísu að dómgreind þeirra sem í henni lenda takmarkist að einhverju marki. Á þetta bæði við einstaklinga og stofnanir, félagasamtök og fyrirtæki. Freistingin til að reyna að hafa áhrif á atburðarrásina á samfélagsmiðlum getur á...
Framkvæmd og kynning fari saman

Framkvæmd og kynning fari saman

„Framkvæmdakynning er ekki trúverðug og áhrifarík nema menn haldi þar dampi bæði í meðbyr og mótbyr.“ Framkvæmd og kynning fari saman „Stöðug og markviss kynning ætti að vera sjálfsagður liður í framkvæmdum af stærra taginu og ýmsum minnháttar framkvæmdum reyndar...
Almannatengsl hafa aldrei verið mikilvægari

Almannatengsl hafa aldrei verið mikilvægari

Kolbeinn Marteinsson var í ársbyrjun ráðinn sem framkvæmdastjóri Athygli en Athygli er stærsta fyrirtæki landsins sem sérhæfir sig í ráðgjöf í samskiptum og miðlun upplýsinga auk þess að búa yfir sterkum útgáfuarmi. Kolbeinn hefur víða komið við í íslensku atvinnulífi...