Fimm mistök við markaðssetningu á Facebook

Fimm mistök við markaðssetningu á Facebook

Um 1600 milljónir   manna í heiminum er skilgreindur sem virkir notendur á Facebook og samkvæmt rannsóknum Gallup eru um 90% allra Íslendinga með síður á þessum samfélagsmiðli. Það eru því næstum ótakmarkaðir möguleikar til að auka sýnileika fyrirtækis, stofnunar eða...