Strategía hverfist um markmið og að varða réttu leiðirnar að þeim. Strategía er grunnstoð í allri okkar vinnu. Með greiningu og víðtækri þekkingu á samfélagi, stjórnsýslu og viðskiptaumhverfi hjálpum við viðskiptavinum okkar að marka sér rétta strategíu og finna leiðir til árangurs. Hvar við stöndum núna, hvert við viljum fara og hvað stendur í vegi fyrir því að við komumst þangað?

Vinna okkar er skipulögð, studd mælanlegum þáttum og byggir á áratuga reynslu og þekkingu á íslenskum markaði.

 

Það sem við gerum:

Samskiptastefna

Vörumerkjastefna

Greiningar og skoðanakannanir

Svót greiningar