Stafræn samskipti er sá hluti nútíma samskipta sem fær sífellt meira vægi. Af því leiðir að stafræn samskipti eru í sífelldri þróun. Stafræn samskipti skipta því miklu máli og eru í dag órjúfanlegur hluti af almannatenglsum og nútíma samskiptum.
Það sem við gerum:
Stafrænar samskipta- og kynningaherferðir
Samfélagsmiðlaherferðir og auglýsingar á samfélagsmiðlum
Greiningar á notkun og virkni miðla
Stafrænar auglýsingar, gerð og birtingar
Vefborðar
Skipulagning vefsvæða
Stafræn samskiptastefna