Við höfum gott og breitt tengslanet sem hjálpar okkur við að koma skilaboðum á framfæri til hagaðila innan stjórnkerfis sem utan. Með því að sameina fjölbreytta reynslu okkar úr stjórnmálum, stjórnsýslu, viðskiptum og samskiptum getum við ráðlagt viðskiptavinum okkar hvernig þeir geta haft áhrif til jákvæðra breytinga.

 

 

Það sem við gerum:

Hagaðilagreiningar

Samskiptaáætlanir og aðgerðir

Mótun skilaboða og áherslna til stjórnvalda