Við styðjum fyrirtæki í mótun og framkvæmd skilvirkrar stefnu í samskiptum við fjárfesta, markaðsaðila, eftirlitsaðila og aðra lykil hagaðila. Mótun fjárfestasögu og kynningarefnis fyrir frumkvöðlafyrirtæki og fyrirtæki sem stefna á markað.
Það sem við gerum:
Tilkynningaskrif
Mótun og miðlun fjárfestasögu
Samskipti við fjölmiðla og haghafa
Fjárfestakynningar og fjárfestadagar