Teymið okkar býr yfir mikilli sérþekkingu á sviði grænnar tækni og hefur unnið náið með fremstu fyrirtækjum heims á sviði háþróaðra lausna sem tengjast föngun og förgun koltvíoxíðs úr andrúmslofti , framleiðslu endurnýjanlegrar orku og hringrásarhagkerfisins.
Það sem við gerum:
Leiðum saman fyrirtæki.
Skipulag heimsókna fjölmiðla og annara hagaðila.
Efnisgerð og framleiðsla.
Skipuleg upplýsingagjöf.