Við bjóðum upp á alhliða ráðgjöf í stefnumótun og samskiptum. Við vinnum náið með stjórnendum fyrirtækja, ráðgjöfum og frumkvöðlum í stefnumótunarferlinu, með áherslu á að samræma vörumerkjastefnu og viðskiptaleg markmið og miðla á áhrifaríkan hátt, bæði inn á við og út á við.

 

Það sem við gerum:

Samstillum innri og ytri skilaboð við vörumerki og ásýnd.

Tengjum samskiptastefnu við heildarstefnu fyrirtækisins.

Yfirförum og endurskoðun framkvæmd samskiptastrategíu reglulega.