Skilvirkir og vel skipulagðir fundir og viðburðir eru í uppáhaldi hjá okkur. Við tökum að okkur fundarstjórn og bjóðum upp á aðstoð við skipulag og utanumhald funda og annarra viðburða. Við aðstoðum við textagerð, kynningu og hönnun á einföldu kynningarefni.

 

Það sem við gerum:

Skipulagning funda

Fundarstjórn

Textavinna og kynning á ólíkum miðlum.

Hönnun á fundargögnum